fbpx
Select Page

Brekkugata 29-Studio

Gisting fyrir tvo
Bóka

Studíóbúðin

Björt og falleg nýuppgerð 20 fm studió íbúð staðsett í hjarta Akureyrar nánar tiltekið við Brekkugötu. Íbúðin er ný uppgerð með nýjum rúmum og nýrri eldhúsinnréttingu. Háhraða internet er í íbúðinni. Næg bílastæði á götunni fyrir framan íbúðina.

Lýsing
Íbúðin er á jarðhæð í fallegu húsi á Brekkugötu.
Íbúðin er öll nýuppgerð með nýju fullbúnu eldhúsi, baðherbergi og tvöföldu rúmi  rúmi.
Nýtt vel búið eldhús, háhraða internet, nýtt snjallsjónvarp með Netflix.
Aðgengi að þvottavél og þurrkara.

Staðsetning:
Staðsetningin er á Brekkugötu sem liggur upp frá Ráðhústorgi. Stutt er allt það helsta sem Akureyri hefur uppá að bjóða, svo sem veitingastaði og kaffihús, verslanir, menningarhúsið Hof. Sundlaug Akureyrar er í 10 mínútna göngufjarlægð.

Næg bílastæði eru í Brekkugötu fyrir framan húsið.

Falleg og kósí lítil íbúð til að njóta alls þess sem Akureyri og nágrenni hefur uppá að bjóða.

Frábærir veitingastaðir og kaffihús allt um kring.

3 mín. göngufæri frá aðalgöngugötu

10 mín. göngufæri frá sundlaug.

10 mín. göngufæri við kjörbúð.

5 mín. göngufæri frá strætóstöð.

5 mín. akstursfjarlægð frá flugvelli.

 

Reviews

Kris

Located in the heart of Akureyri! Very convenient, easy to locate, easy to check-in, ample parking space. The space was very clean and tidy, the toilet was clean as well. Will recommend it to anyone who is looking for a place to stay in Akureyri!

Floris

Alma was really easy to communicate with which helped to have a pleasant stay.
It is little and cozy and worth the money. It was very clean and it was nice to have a washing machine.
We would definitely recommend this place.

Afþreying

Í nágrenni við Akureyrar er ýmisleg afþreying í boði fyrir fjölskyldur, pör og einstaklinga. Hér að neðan má sjá brot af þeirri afþreyingu sem er í boði.

Tölvupóstur

gudni@lyklaskipti.is

(+354) 663 5790

Heimilisfang
Sundaborg 7-9