ert þú félagsmaður í bændasamtökum íslands?
Félagsmenn í Bændasamtökum Íslands fá nú sérkjör á gistingu í Grjótagata Apartments.
Grjótagata Apartments
Grjótagata Apartments er staðsett í Grjótagötu 4 í miðbæ Reykjavíkur. Í eigninni eru fjórar stúdíóíbúðir sem skiptist niður í: tvær íbúðir með gistipláss fyrir fjóra og tvær íbúðir með gistipláss fyrir þrjá.
Félagsmenn í Bændasamtökum Íslands fá sérstök kjör á gistingu:
-
- 4ja manna íbúðir: 20.000 kr. nóttin.
- 3ja manna íbúðir: 18.000 kr. nóttin.
Viltu bóka gistingu?
Sendu okkur bókunarbeiðni hér við hlið og við höfum samband við þig.
GRJÓTAGATA 4
Staðsetning
Grjotagata 4, 101 Reykjavik