U14 – SKRÁNING
Iceland Dance Festival Open fer fram á Hilton Hótel þann 11-12. mars 2023. Á laugardeginum verður keppt í Latin dönsum en á sunnudeginum í Ballroom dönsum.
Skipuleggjandi mótsins er Pick Iceland sem er í eigu Ferðaeyjan ehf, en mótið er haldið með góðfúslegu leyfi Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ).
Verð sem eru gefin upp hér að neðan eru með 15% Early Bird afslætti.
Athugið!
Að skráningu lokinni fær tengiliður skráningar sendan tölvupóst með greiðslutengil (Pay link). Skráning verður ekki fullgild fyrr en greiðsla hefur borist.
Skráningarform
Information
Iceland Dance Festival is operated by Ferðaeyjan ehf., kt. 420620-2680 (Pick Iceland)
Ármúli 13 – 108 Reykjavík
pickiceland@pickiceland.com